Lokað vegna viðhalds til og með 14 janúar.

Notaðu afsláttarkóðan

LYST

Skoða vefverslun

Tónleikar

  1. Events
  2. Tónleikar

Views Navigation

Event Views Navigation

Today

Krummi á LYST

Söng og lagahöfundurinn Krummi Björgvinsson mun koma fram ásamt hljómsveit sinni Krákunum á LYST þann 6.Júlí. Hann mun flumflytja lög af sinni næstkomandi hljómplötu ásamt eldri lögum sem hafa náð miklum vinsældum í útvarpi og trónað á toppi vinsældarlista Rás 2, Bylgjunni svo eitthvað sé nefnt. Miðaverð er aðeins 4990 kr sem hægt er að […]

4.990,0kr.

Útitónleika SERÍA – Una Torfadóttir

Tónleikar númer tvö í Útitónleika seríunni sumarið 2024!   Una Torfadóttir spilar öll sín bestu lög LYST heldur tónleikana, og allur ágóði af þeim rennur til Lystigarðsins. Miðasala fer fram á LYST.is og með posa á staðnum. (Armband á sumar & bjórhátíð LYST jafngildir miða á þennan viðburð) Hægt er að styrkja Lystigarðinn með miðakaupum […]

3.500,0kr.

Birkir Blær á LYST

Birkir Blær heldur tónleika á LYST laugardaginn 3. ágúst kl 21:00 Hann mun flytja blöndu af nýju og gömlu efni ásamt vel völdum ábreiðum. Miðaverð: 4000 Um Birki: Birkir Blær er 24 ára tónlistarmaður frá Akureyri en hann hefur verið búsettur í Stokkhólmi undanfarin ár. Hann er söngvari, lagasmiður, hljóðfæraleikari og pródúsent. Hann vill ekki […]

4.000,0kr.

Útitónleika SERÍA – Júlí Heiðar

Tónleikar númer þrjú í Útitónleika seríunni sumarið 2024!   Júlí Heiðar spilar öll sín bestu lög í garðskálanum í Lystigarðinum LYST heldur tónleikana, og allur ágóði af þeim rennur til Lystigarðsins. Miðasala fer fram á LYST.is og með posa á staðnum. Hægt er að styrkja Lystigarðinn með miðakaupum hvort sem þið komist á tónleikana eða […]

3.500,0kr.

Tríó Kristjáns Edelstein

Notalegir tónleikar á LYST í Lystigarðinum í tilefni Akureyrarvöku.Tríó Kristjáns Edelsteins, bæjarlistamans Akureyrar 2022, leikur frumsamda tónlist í bland við eigin útsetningar á þekktum popp og djasslögum á LYST í Lystigarðinum strax eftir setningarhátíð Akureyrarvöku.Tríóið skipa Kristján Edelstein á gítar, Stefán Ingólfsson á bassa og Halldór G Hauksson á trommur FRÍTT INN Á MEÐAN HÚSIÐ […]

Útitónleika SERÍA – KK

Tónleikar númer fjögur í Útitónleika seríunni sumarið 2024!   KK spilar öll sín bestu lög í garðskálanum í Lystigarðinum LYST heldur tónleikana, og allur ágóði af þeim rennur til Lystigarðsins. Miðasala fer fram á LYST.is og með posa á staðnum. Hægt er að styrkja Lystigarðinn með miðakaupum hvort sem þið komist á tónleikana eða ekki. […]

3.500,0kr.

Bræður, Saman á ný

Eftir ferðalög og nám erlendis koma þessir miklu félagar saman á ný heima á Akureyri. Frumsamin og upplífgandi tónlist um svaðilfarir, ævintýri og upplifanir Ivan mendez Stefán Elí Hnoss Flammeus Hinrik Hólmfríðarson Ólason  

3.000,0kr.

KATA og Dandri

KATA og Daníel fara um víðan völl og spila vel valin lög úr allskonar áttum. Kata eða Katrín Mist er leik- og tónlistarkona frá Akureyri.Kata hefur komið víða við á sínum ferli bæði sem leik- og söngkona en einnig sem danshöfundur. Hún hefur komið að verkefnum hjá Borgarleikhúsinu, þar sem hún hefur starfað undanfarin 5 […]

3.500,0kr.

Snorri Helgason – Tónleikar

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason kemur fram á LYST í Lystigarðinum á Akureyri laugardagskvöldið 9. nóvember 2024. Snorri á að baki langan tónlistarferil, fyrst með hljómsveitinni Sprengjuhöllinni og svo  sem sólótónlistarmaður sem hefur gefið út 6 plötur og unnið að ýmsum verkefnum í leikhúsi og kvikmyndum.  Snorri sendi nýverið frá sér lagið Aron sem sat á toppi […]

3.500,0kr.

Jólatónleikar Lúðrasveitar Akureyrar

Jólatónleikar með Lúðrasveit Akureyrar á LYST! Sunnudaginn 1. desember kl. 14:00 verður sannkölluð jólastemning á LYST þegar Lúðrasveit Akureyrar kemur í heimsókn og spilar hátíðlega jólatónlist. Það verður stuð og stemning, fullkomið til að komast í jólaskapið! Viðburðurinn er frábær fyrir fjölskyldur og vini til að njóta tónlistar saman, og á meðan getur þú gripið […]

Jólatónar á LYST

Söngkonurnar Lydía Rós, Rósa María og Sigrún Björg bjóða til notalegrar kvöldstundar á hinu töfrandi fallega kaffihúsi Lyst í Lystigarðinum föstudagskvöldið 13. desember kl 20:00. Þær munu þar ásamt meðleikurum flytja hugljúfa jólatónlist og gefa tónleikagestum tækifæri til að finna hinn einlæga og hlýja anda jólanna. Á tónleikunum verða jafnframt frumfluttir nýjir íslenskir textar við […]

Fá miða 4.500,0kr. 8 miðar eftir