Verslun
Verslun
Omnom súkkulaði
Omnom er verðlaunasúkkulaði búið til í Reykjavík. Allt Omnom súkkulaði er búið til úr lífrænum kakóbaunum og íslenskri mjólk.
Brauð & Co
Þú getur pantað brauð og snúða frá besta bakarí Íslands og fengið afhent á LYST í Lystigarðinum! Pantanir eru afgreiddar á föstudögum. Pantanir verða að berast fyrir kl 24:00 á miðvikudögum annars færast þær yfir á næsta föstudag.
Kaffi og Te
Við notum kaffi frá Reykjavík Roasters í okkar kaffivélar, þú getur núna verslað kaffi frá þeim í gegnum vefversun hjá okkur og sótt til okkar á Akureyri
LYST
Við höfum reglulega látið hanna og framleitt vörur sérmerktar okkur. Ef þig langar að framleiða vöru merkta okkur, þá endilega sendu okkur póst.
Vín (heildsala)
LYST flytur inn vín frá tvem framleiðendum, og vonandi fleirum í framtíðinni. Ef þig langar að bjóða upp á vín frá okkur á þínum stað þarftu bara að hafa samband.
Annað
Allskyns dót og hlutir sem okkur þykja skemmtilegir og eða fallegir.
Tónleikar