Lokað vegna viðhalds til og með 14 janúar.

Notaðu afsláttarkóðan

LYST

Skoða vefverslun

Views Navigation

Event Views Navigation

Today

Jólatónleikar kvennakórs Akureyrar

Kvennakór Akureyrar hjálpar þér að komast í jólaskap. Við ætlum að syngja nokkur jólalög í Lyst Lystigarðinum. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Enginn aðgangseyrir er að huggulegheitunum.

Kvöldstund með Villa, Kidda og Hjalla

Leikararnir, vinirnir og Garparnir Hjalti Rúnar Jónsson, Kristinn Óli Haraldsson og Vilhjálmur B. Bragason blása til tónleika á LYST laugardagskvöldið 21.12.24. Þar ætla þeir að flytja frumsamin lög eftir sig og aðra, gantast og grínast, segja sögur, sýna látbragð og spunalistir úr leikhúsinu, auk þess sem þeir eru boðnir og búnir að framkvæma minniháttar lýtaaðgerðir […]

Fá miða 5.500,0kr. 27 miðar eftir

Aðventuupplestur á LYST

Fjórða sunnudag í aðventu, þann 22. desember kl. 17, verður aðventuupplestur á LYST í Lystigarðinum á Akureyri. Fjórir höfundar munu lesa upp úr verkum sínum, þau Hekla Björt Helgadóttir, Jóhannes Árnason, Jónas Reynir Gunnarsson og Karólína Rós Ólafsdóttir. Komið og eigið huggulega kvöldstund Frítt er inn á viðburðinn. Bækur verða til sölu og áritunar að lestri […]