Vín (heildsala)
LYST flytur inn vín frá tvem framleiðendum, og vonandi fleirum í framtíðinni. Ef þig langar að bjóða upp á vín frá okkur á þínum stað þarftu bara að hafa samband.
Vín (heildsala)
Eugenio Bocchino
Eugenio Bocchino er framleiðandi í Piedmonte, Alba, Ítalíu. Hann framleiðir hágæða rauðvín úr Nebbiolo og Barbera þrúgum. Öll framleiðsla hjá honum er Biodanemic og organic. Þá notar hann lítið sulphite og fara vínin hans ekki í gegnum síun, heldur er það látið botnfalla.
Víno Herzánovi
Framleiðandi frá Kobyli, Moravia, Tékklandi. Þau Jakob og Sandra framleiða allskonar vín, funky, þægileg, skrítin og allt þar á milli. Það er alltaf gaman að opna flösku frá þeim. Þau hafa frá árinu 2016 verið að vinna organic og að breyta allri framleiðslu hjá sér í náttúruvínsframleiðslu.
Vín (heildsala)
LYST flytur inn vín frá tvem framleiðendum, og vonandi fleirum í framtíðinni. Ef þig langar að bjóða upp á vín frá okkur á þínum stað þarftu bara að hafa samband.