Lokað vegna viðhalds til og með 14 janúar.

Notaðu afsláttarkóðan

LYST

Skoða vefverslun

Loading Events

« Allir viðburðir

  • This event has passed.

Jólatónar á LYST

13. desember @ 20:00 - 22:00

4.500,0kr.
Söngkonurnar Lydía Rós, Rósa María og Sigrún Björg bjóða til notalegrar kvöldstundar á hinu töfrandi fallega kaffihúsi Lyst í Lystigarðinum föstudagskvöldið 13. desember kl 20:00. Þær munu þar ásamt meðleikurum flytja hugljúfa jólatónlist og gefa tónleikagestum tækifæri til að finna hinn einlæga og hlýja anda jólanna.
Á tónleikunum verða jafnframt frumfluttir nýjir íslenskir textar við erlend lög.
Meðleikarar eru Risto Laur á píanó og Stefán Ingólfsson á bassa.
Öll hjartanlega velkomin

Miðar

The numbers below include tickets for this event already in your cart. Clicking "Get Tickets" will allow you to edit any existing attendee information as well as change ticket quantities.
Jólatónar
4.500,0 kr.
8 lausir

Details

Date:
13. desember
Time:
20:00 - 22:00
Cost:
4.500,0kr.
Event Category: