Tónlistarfólkið Guðrún Arngríms, Ívar Helga og Maja Eir bjóða til kósý jólakvölds á LYST föstudagskvöldið 29.nóvember nk. kl. 20.30. Þar bjóða þau upp á notalega gamaldags jólastemningu í formi jólatónlistar Frank Sinatra, Bing Crosby, Ella Fitzgerald o.fl.
Jólatónleikar með Lúðrasveit Akureyrar á LYST! Sunnudaginn 1. desember kl. 14:00 verður sannkölluð jólastemning á LYST þegar Lúðrasveit Akureyrar kemur í heimsókn og spilar hátíðlega jólatónlist. Það verður stuð og stemning, fullkomið til að komast í jólaskapið! Viðburðurinn er frábær fyrir fjölskyldur og vini til að njóta tónlistar saman, og á meðan getur þú gripið […]
Söngkonurnar Lydía Rós, Rósa María og Sigrún Björg bjóða til notalegrar kvöldstundar á hinu töfrandi fallega kaffihúsi Lyst í Lystigarðinum föstudagskvöldið 13. desember kl 20:00. Þær munu þar ásamt meðleikurum flytja hugljúfa jólatónlist og gefa tónleikagestum tækifæri til að finna hinn einlæga og hlýja anda jólanna. Á tónleikunum verða jafnframt frumfluttir nýjir íslenskir textar við […]
Kristján Edelstein, Stefán Ingólfsson og Hjörleifur Jónsson þræða óhefðbundnar leiðir í gegnum þekkta jólasálma. Tónleikar hefjast kl. 21:00 Miðaverð 3.500 kr
Leikararnir, vinirnir og Garparnir Hjalti Rúnar Jónsson, Kristinn Óli Haraldsson og Vilhjálmur B. Bragason blása til tónleika á LYST laugardagskvöldið 21.12.24. Þar ætla þeir að flytja frumsamin lög eftir sig og aðra, gantast og grínast, segja sögur, sýna látbragð og spunalistir úr leikhúsinu, auk þess sem þeir eru boðnir og búnir að framkvæma minniháttar lýtaaðgerðir […]