VetrarhlaupaSERÍA LYST og UFA | #3
Vertu með í VetrarhlaupaSERÍU LYST með UFA! HLAUP #3 ! Langar þig að halda þér í formi í vetur og njóta þess að hlaupa með skemmtilegum hópi? Þá er VetrarhlaupaSERÍA LYST fullkomið tækifæri fyrir þig! Hlaupin henta öllum, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn. Allir hlauparar byrja og enda á LYST í Lystigarðinum, […]
Kvöldstund á LYST- Svavar Knútur og Stefán Ingvar [Breytt dagsetning – 7. feb]
Söngvaskáldið Svavar Knútur og uppistandarinn Stefán Ingvar snúa bökum saman með skemmtidagskrá á LYST föstudaginn 7. febrúar. Stefán hefur leika á glænýju og sprenghlægilegu uppistandi og Svavar Knútur bindur um það fallegan boga með einstakri tónlist sinni.
Valentínusar SKOP með Siggu Dögg
Valentínusardagsskemmtun á LYST: “Skop” með Siggu Dögg! ✨ Fögnum ástinni, gleðinni og sköpunargleðinni á Valentínusardaginn á LYST! ✨ Komdu og njóttu kvöldstundar með okkur þann 14. febrúar kl. 20:00 þar sem hin magnaða Sigga Dögg mun flytja einstaka skemmtun með sjarma, húmor og listfengi. Upplýsingar: 📍 Staðsetning: LYST í Lystigarðinum 🕗 Tími: Kl. 20:00 💝 […]
VetrarhlaupaSERÍA LYST og UFA | #4
Vertu með í VetrarhlaupaSERÍU LYST með UFA! HLAUP #4 ! Langar þig að halda þér í formi í vetur og njóta þess að hlaupa með skemmtilegum hópi? Þá er VetrarhlaupaSERÍA LYST fullkomið tækifæri fyrir þig! Hlaupin henta öllum, hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn. Allir hlauparar byrja og enda á LYST í Lystigarðinum, […]
Pub Quiz | Villi Vandræðaskáld | 28.feb
Það er komið að því aftur! LYST kynnir Pub Quiz með Villa Vandræðaskáld, viðburður sem sló í gegn í fyrra, þá héldum við 5 pub quiz og það var alltaf uppselt – svo það borgar sig að bóka snemma! Fyrsta quiz fer fram 28. febrúar kl. 20:30. Við lofum frábærri skemmtun, hressandi stemningu og auðvitað […]
Öskjubakkinn – Tónleikar – Frítt inn
Öskjubakkinn á LYST! 6 strákar úr HÍ mæta með skemmtilega tónlist Tilboð á barnum milli 20:00-22:00
VetrarhlaupaSERÍA LYST og UFA | #5
Vertu með í VetrarhlaupaSERÍU LYST með UFA! HLAUP #5 ! Seinasta hlaupið! Nú er komið af seinasta hlaupinu í Vetrarhlaupaseríu LYST og UFA Verðlaunaafhending strax eftir hlaup, veitingar og drykkir í boði fyrir hlaupara. Ekki láta þig vanta! Skráning fer fram á staðnum og er þátttökugjald 1.000 kr Styrktaraðilar:SPORTVERELLINGSENICEWEARCoca-Cola Leiðarlýsing:Mæting í Lystigarðinn við LYST þar […]
Pub Quiz | Villi Vandræðaskáld | 28. mars (ný dagsetning)
Það er komið að því aftur! LYST kynnir Pub Quiz með Villa Vandræðaskáld, viðburður sem sló í gegn í fyrra, þá héldum við 5 pub quiz og það var alltaf uppselt – svo það borgar sig að bóka snemma! Næsta quiz fer fram 28. mars kl. 20:30. Við lofum frábærri skemmtun, hressandi stemningu og auðvitað […]
Kabarett Silver Foxy
Sjóðheitur kabarett á LYST! Fögur fljóð, fimir folar og frábær skemmtun! Ærsl og yndisþokki í bland. Er hægt að biðja um meira? 20 ára aldurstakmark á sýninguna og hún hentar ekki spéhræddum.
Þröstur og Þorsteinn happy hour tónleikar!
FRÍTT INN Já þið lásuð rétt, fríir tónleikar á Lyst laugardaginn 19. apríl milli 16:00 og 19:00. Þröstur og Þorsteinn halda uppi stuðinu á happy hour og við hvetjum öll til að mæta.Engin aðgangseyrir, ekkert vesen, bara stuð
Uppistand – Guðmundur Einar – Lítill Töffari
Lítill töffari er glæný uppistandssýning Guðmundar Einars. Þar fjallar hann um hversu erfitt er að vera töff, barnauppeldi í samtímanum og í gamla daga, samskipti, tónlist, veðrið og nútímann. Guðmundur Einar hefur getið sér gott orð meðal annars sem leikstjóri sjónvarpsþáttanna Kanarí og meðlimur Improv Ísland en hefur undanfarin ár staðið í ströngu við að […]