
- This event has passed.
Uppistand – Guðmundur Einar – Lítill Töffari
25. apríl @ 20:30 - 23:00
5.500,0kr.
Lítill töffari er glæný uppistandssýning Guðmundar Einars. Þar fjallar hann um hversu erfitt er að vera töff, barnauppeldi í samtímanum og í gamla daga, samskipti, tónlist, veðrið og nútímann.
Guðmundur Einar hefur getið sér gott orð meðal annars sem leikstjóri sjónvarpsþáttanna Kanarí og meðlimur Improv Ísland en hefur undanfarin ár staðið í ströngu við að semja og flytja uppistand. Sú vinna hefur getið af sér þessa sýningu, sem verður sérstaklega lifandi, músíkölsk og sprenghlægileg.