
Íslenskar drottningar
6. júní @ 20:30 - 23:00
4.500,0kr.
Drottningar hafa síðustu ár haldið fjölda tónleika á Græna Hattinum og víðar. Þar heiðra þær konur í tónlist og hafa farið um víðan völl. Þær hafa meðal annars tekið fyrir tónlistarkonur úr popp- og rokk heiminum, sould-heiminum, country heiminum og Eurovision svo eitthvað sé nefnt.
Jónína Björt, Guðrún Arngríms og Maja Eir fara á þessum tónleikum yfir í íslenskt efni og flytja þekktustu perlur íslenskra kvenntónskálda og söngkvenna, t.d. Ellý Vilhjálms, Unu Torfa, Röggu Gísla fleiri.
Flytjendur
Jónína Björt Gunnarsdóttir – söngur
Guðrún Arngrímsdóttir – söngur
Maja Eir Kristinsdóttir – söngur
Hallgrímur Jónas Ómarsson – gítar
Jónína Björt Gunnarsdóttir – söngur
Guðrún Arngrímsdóttir – söngur
Maja Eir Kristinsdóttir – söngur
Hallgrímur Jónas Ómarsson – gítar