
Oldies – Maja Eir og Guðrún Arngríms
OLDIES – Tónleikar með sál Komdu og njóttu notalegrar kvöldstundar á LYST þar sem tímavélin er stillt á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar – gullaldartímabil tónlistarinnar! Söngkonurnar Maja Eir og Guðrún Arngríms stíga á svið ásamt snjöllu tónlistarmönnunum Eyþóri Inga Jónssyni og Hauki Pálmasyni. Á dagskránni eru bæði sígild popplög og dásamlegar ballöður sem […]

Axel Flóvent á LYST
Hugguleg kvöldstund með Axel Flóvent Axel Flóvent nálgast sköpun líkt og lífið sjálft - með flæði, opnun huga og í stöðugri þróun. Með ljóðrænum þjóðlagatón og tilfinningaríkri alt-pop nálgun fangar hann minningar og augnablik í lagi og texta. Axel hefur gefið út 2 breiðskífur, nú síðast Away From This Dream (2024) sem var innblásin af […]