
- This event has passed.
TRÍÓ Kristáns Edelstein á LYST
29. ágúst @ 22:00 - 23:00

Eins og seinustu ár mun Tríó Kristjáns Edelstein spila á LYST á Akureyrarvöku, strax að loknu Rökkurró úti á Lystigarðs túni.
Með Kristjáni verða Stefán Ingólfsson á bassa og Halldór Gunnlaugur Hauksson á trommur
Viðburðurinn er partur af Akureyrarvöku og er styrktur af Akureyrarbæ og LYST
FRÍTT INN