
Tilraunauppistand Birnu á LYST
12. september @ 20:00 - 22:00
3.000,0kr.
Birna Rún ætlar að prufa nýtt efni í bland við gamalt og gott, fyrir sýninguna sýna Bremsulaus!
,,Í þessari fyrstu solo sýningu minni ætla ég að gefa mér 100% frelsi til að segja allt sem ég er að hugsa, gott eða slæmt fyrir mig og mína, kemur í ljós.”
Það er Happy hour 16-19, Birna byrjar svo kl 20!
-Fullkomið föstudagskvöld
-Fullkomið föstudagskvöld