Lokað vegna viðhalds til og með 14 janúar.

Notaðu afsláttarkóðan

LYST

Skoða vefverslun
Loading Events

« Allir viðburðir

Sumar & bjórhátíð LYST 2026

17. júlí - 19. júlí

Sumar & bjórhátíð LYST fer fram helgina 17.–19. júlí 2026 í Lystigarðinum á Akureyri 🌿🍺

Laugardaginn 18. júlí verða brugghúsin með opnar dælur á LYST kl. 13–18, þar sem gestir geta smakkað fjölbreytt úrval bjóra í geggjaðri stemningu. Þetta er dagurinn þar sem fólk hittist, nýtur sumarsins, góðra drykkja og stemningarinnar sem aðeins Lystigarðurinn býður upp á.

Um kvöldið taka við tónleikar og kvöldstemning, með lifandi tónlist og meiri bjór.

Yfir alla helgina verða einnig fleiri viðburðir tengdir bjórhátíðinni, bæði fyrir og eftir laugardaginn, þar sem boðið verður upp á sérviðburði, mat, drykki og stemningu í anda hátíðarinnar.

Þar sem matur, drykkur og menning mætast í hjarta Lystigarðsins.

👉 Meiri upplýsingar, dagskrá og miðasala kynnt síðar.

Setjið dagsetninguna í dagatal – þetta verður helgi til að muna.

Details

  • Start: 17. júlí
  • End: 19. júlí

Venue