Lokað vegna viðhalds til og með 14 janúar.

Notaðu afsláttarkóðan

LYST

Skoða vefverslun
Loading Events

« Allir viðburðir

Axel Flóvent á LYST

14. nóvember @ 20:30 - 22:00
5.500,0kr.
Hugguleg kvöldstund með Axel Flóvent
Axel Flóvent nálgast sköpun líkt og lífið sjálft – með flæði, opnun huga og í stöðugri þróun. Með ljóðrænum þjóðlagatón og tilfinningaríkri alt-pop nálgun fangar hann minningar og augnablik í lagi og texta.
Axel hefur gefið út 2 breiðskífur, nú síðast Away From This Dream (2024) sem var innblásin af 80s synthum, trommuheilum og aukinni áherslu á lifandi slagverk, píanó og rafgítar. Nú vinnur hann að nýju efni sem hann stefnir að gefa út snemma á næsta ári.
14. nóvember næstkomandi ætlar Axel að halda lágstemmda tónleika á LYST þar sem hann frumflytur lög af næstu plötu, ásamt gömlum lögum í huggulegum búningi.

Miðar

The numbers below include tickets for this event already in your cart. Clicking "Get Tickets" will allow you to edit any existing attendee information as well as change ticket quantities.
Axel Flóvent
5.500,0 kr.
60 lausir

Details

Date:
14. nóvember
Time:
20:30 - 22:00
Cost:
5.500,0kr.
Event Category: