Eugenio Bocchino
Eugenio Bocchino er framleiðandi í Piedmonte, Alba, Ítalíu. Hann framleiðir hágæða rauðvín úr Nebbiolo og Barbera þrúgum. Öll framleiðsla hjá honum er Biodanemic og organic. Þá notar hann lítið sulphite og fara vínin hans ekki í gegnum síun, heldur er það látið botnfalla.