- This event has passed.
Útitónleika SERÍA – Júlí Heiðar
17. ágúst @ 17:00 - 18:30
3.500,0kr.Tónleikar númer þrjú í Útitónleika seríunni sumarið 2024!
Júlí Heiðar spilar öll sín bestu lög í garðskálanum í Lystigarðinum
LYST heldur tónleikana, og allur ágóði af þeim rennur til Lystigarðsins.
Miðasala fer fram á LYST.is og með posa á staðnum.
Hægt er að styrkja Lystigarðinn með miðakaupum hvort sem þið komist á tónleikana eða ekki.
Svo að svona viðburðir fái að vera þá þarf umgengni að vera uppá tíu. Við biðjum því alla að fylgja umgengisreglum Lystigarðsins og passa upp á flotta garðinn okkar.
Mælum með að mæta frekar með teppi til að sitja á frekar en stóla á túninu.
Viðburðurinn er styrktur af Menningarsjóð Akureyrar, LYST, HS kerfi, Kollgátu , Akureyri whale watching, Dominos og Brauð & co