Lokað vegna viðhalds til og með 14 janúar.

Notaðu afsláttarkóðan

LYST

Skoða vefverslun

Loading Events

« Allir viðburðir

  • This event has passed.

Teitur Magnússon

4. júlí @ 20:30 - 22:30

3.500,0kr.
Teitur Magnússon hefur tónleikaferð sína um Norður- og Austurland í Lystigarðinum á Akureyri. Teitur hefur átt góðu gengi að fagna að undanförnu og átt mörg lög á vinsældalistum. Tryggið ykkur miða á þessa einstöku upplifun!
Eftir að hafa gefið út reggíbræðing með Ojba Rasta forðum daga vakti Teitur fyrst athygli undir eigin nafni árið 2014 með sólóplötunni 27. Platan innihélt skynvillu-skotið dægurlagapopp og var fylgt eftir með plötunni Orna árið 2018 við góðan orðstír. Árið 2021 gaf hann út plötuna 33 og hlaut hún þrjár tilnefningar og ein verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum.
Miðaverð: 3.500

Miðar

The numbers below include tickets for this event already in your cart. Clicking "Get Tickets" will allow you to edit any existing attendee information as well as change ticket quantities.
Miðar are no longer available

Details

Date:
4. júlí
Time:
20:30 - 22:30
Cost:
3.500,0kr.