- This event has passed.
Hugljúfir vortónar
25. maí @ 20:00 - 22:00
3.000,0kr.Það eru þær Hafdís Inga, Helga Viðars, Lydía Rós, Soffía Meldal & Sigrún Björg ásamt hljómsveit sem flytja gestum hugljúfa vortóna á Lyst í Lystigarðinum laugardagskvöldið 25. maí.
Tónleikarnir eru hluti af útskrift þeirra úr Complete Vocal Technique námi við Tónlistarskólann á Akureyri.
Hljómsveit skipa: Risto Laur, Tómas Leó Halldórsson og Bjarki Símónarson.
Verið hjartanlega velkomin