Lokað vegna viðhalds til og með 14 janúar.

Notaðu afsláttarkóðan

LYST

Skoða vefverslun

Omnom súkkulaði

Aðventubox

Not yet rated(0)

Hannað og búið til á Íslandi í framleiðslu sem meðhöndlar hneturmjólkglúten og sesamfræ. Geymist á köldum og þurrum stað.

5.000,0 kr.

NJÓTTU AÐVENTUNNAR MEÐ OMNOM

 

Omnom býður upp á fjórar ólíkar bragðupplifanir fyrir hvern sunnudag á aðventunni. Gerðu vel við þig á aðventunni með Advent Sunday, handgerðu gæðasúkkulaði góðgæti. Gjafaaskjan er svört með fallegri gyllingu og er fullkomin viðbót við vetrarlínu Omnom

Hver og ein bragðupplifun kemur í glæsilegri og vandaðri tinöskju sem nýtur sín vel sem skraut á jólatrénu eða á fallegri aðventugrein. Advent Sundays er munaður fyrir bragðlaukana.

 

Í Advent Sunday gjafaöskjunni má finna:

  • Ristaðar möndlur hjúpaðar með dökku súkkulaði og þurrkuðum hindberjum

  • Mokkasúkkulaðirúsínur sem legið hafa í rommi í fjóra mánuði

  • Saltaðar möndlur hjúpaðar með karamellusúkkulaði

  • Mjólkusúkkulaðihúðaðar heslihnetur

Aðventuaskja Omnom er til í mjög takmörkuðu upplagi

Þyngd240 g