Vafrakökustefna
Vafrakökur (e. cookies) eru smáar textaskrár sem vefsíður koma fyrir á tölvu þinni, síma eða snjalltæki þegar þú heimsækir tiltekna vefsíðu. Vafrakökur eru eingöngu notaðar til að bæta viðmót og notendaupplifun vefsíðunnar. Einnig til þess að vefsíðan muni mikilvægar upplýsingar frá fyrri heimsóknum þínum. Vafrakökur eru öruggar, þær innihalda ekki kóða og geta ekki verið notaðar til komast inn í tölvuna þína.
Tilgangur notkunar á vafrakökum (e. cookies)
Við notum vafrakökur til mælinga á heimsóknum á heimasíðu okkar. Það þýðir að skráður er tími og dagsetning heimsókna á vefinn, IP tölur þeirra sem heimsækja hann og frá hvaða vefsíðu heimsóknir koma, tegund vafra og stýrikerfis og hvaða leitarorð notendur nota til að komast á vefinn sem og til að finna efni innan hans. Lotukökur eyðast þegar notandi fer af vefsvæði og eru því ekki vistaðar til lengri tíma. Viðvarandi vafrakökur vistast á tölvu notanda og muna val eða aðgerðir notanda á vefsvæði. Engar tilraunir eru gerðar til að tengja heimsókn við persónugreinanlegar upplýsingar.
Eyðing vafrakakna
Allir vafrar sem notaðir eru til þess að skoða vefsíður bjóða upp á stillingu til þess að slökkva á söfnun á vafrakökum. Ennfremur er hægt að eyða vafrakökum sem hafa verið vistaðar. Rétt er að taka fram að mismunandi er eftir þeim vöfrum sem notaðir eru hverju sinni hvernig eyðing á vafrakökum er framkvæmd.
Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Nauðsynlegar kökur
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan mun ekki virki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Nafn | Lén | Söluaðili | Rennur út |
---|---|---|---|
cookiehub | .lyst.is | CookieHub | 365 dagar |
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna og greina upplýsingum um notkun hennar.
Nafn | Lén | Söluaðili | Rennur út |
---|---|---|---|
_ga | .lyst.is | Google Advertising Products | 730 dagar |
_ga_ | .lyst.is | Google Advertising Products | 730 dagar |
Aðrar kökur
Vafrakökur í þessum flokki hefur enn ekki verið komið fyrir í viðeigandi flokk og tilgangur þeirra gæti verið óljós eins og er.
Nafn | Lén | Söluaðili | Rennur út |
---|---|---|---|
_lscache_vary | lyst.is | 2 dagar |