Lokað vegna viðhalds til og með 14 janúar.

Notaðu afsláttarkóðan

LYST

Skoða vefverslun

Súkkulaði 101

Við bjóðum upp á  fræðslu og smakk um hvað súkkulaði er, hvað single origin og bean to bar hugtökin þýða. Ásamt því að fara yfir ferlið hvernig súkkulaði er búið til.

Einungis hægt að bóka eftir almennan lokunartíma hjá okkurTekur ca 90 mín Verð fer eftir fjölda

10-15 manns : 4.500kr per mann

15-20 manns : 4.000kr per mann

Fleiri en 20 manns : 3.500 kr per mann

Hafa samband
Morgunmatur

Bókaðu hópinn þinn í morgunmat hjá okkur. Við bjóðum upp á kalt hlaðborð með jógúrti, súrdeigsbrauði, croissant og öllu sem því fylgir

Veislur

Þegar haldin er veisla hjá okkur þegar almennt á að vera opið þarf að greiða lokunargjald ofan á veitingar og þjónustu. Hafið samband í LYST@LYSTak.is fyrir meiri upplýsingar

Súrdeigsbrauðsnittur

Kaffihúsafundur með smá veitingum? Þú getur bókað borð með blönduðum snittum fyrir alla ásamt kaffi.

Pizzapartý

Grillaðar Brauð & co pizzur  Við getum græjað pizzur, hágæða súrdeigsbotnar, sósa frá Olifa ásamt nduja salami smyrju

Kvöldverður

Þú getur bókað kvöldverð hjá okkur. Í aðalrétt er alltaf Fiskur & grænmeti. 2-5 rétta í boði ásamt vínpörun.