Pizzapartý
Grillaðar Brauð & co pizzur
Við getum græjað pizzur, hágæða súrdeigsbotnar, sósa frá Olifa ásamt nduja salami smyrju
10-15 mann: 2.500 kr 15-25 manns : 2.300 kr fleiri en 25 : 2.000 kr
Hafa sambandBókaðu hópinn þinn í morgunmat hjá okkur. Við bjóðum upp á kalt hlaðborð með jógúrti, súrdeigsbrauði, croissant og öllu sem því fylgir
Þegar haldin er veisla hjá okkur þegar almennt á að vera opið þarf að greiða lokunargjald ofan á veitingar og þjónustu. Hafið samband í LYST@LYSTak.is fyrir meiri upplýsingar
Við bjóðum upp á fræðslu og smakk um hvað súkkulaði er, hvað single origin og bean to bar hugtökin þýða. Ásamt því að fara yfir ferlið hvernig súkkulaði er búið…
Kaffihúsafundur með smá veitingum? Þú getur bókað borð með blönduðum snittum fyrir alla ásamt kaffi.
Þú getur bókað kvöldverð hjá okkur. 2-5 rétta í boði ásamt vínpörun.