Súkkulaðimaltkúlur
Bragðlýsing
Innihaldsefni
Lífrænn hrásykur, kakósmjör, maltkúlur (hveiti, sykur, malthveiti, hveitisterkja, maltbyggkjarni, undanrennuduft, salt), íslenskt mjólkurduft, lakkrís, lesitín úr sólblómum (E322), salmíak (E510), gljái með litarefni (E171, E172), etýl alkóhól, húðunarefni (E904), kókosfeiti.
120 gr.
Geymist á köldum og þurrum stað.
Hannað og búið til á Íslandi, í húsnæði þar sem mjólk, glúten og hnetur eru meðhöndlaðar.