Black n’ Burnt Barley
Svart súkkulaði með ristuðu og poppuðu byggi ásamt svörtu salti.
Bragðlýsing
Innihaldsefni
Lífrænt kakósmjör, lífrænn reyrsykur, lífrænt íslenskt bygg, maltað bygg, maltbyggkjarni, íslenskt sjávarsalt frá Saltverk, náttúrulegt litarefni (virkjuð kol), sólblóma lesitín (E322), húðunarefni ( kókósolía, gljálakk (E904)), gljái (glúkósasíróp, pálmafita, arabískt gúmmí (E414) sýra (E330)).
Inniheldur 40% af kakóþurrefnum.
Hannað og búið til af ást á Íslandi, í húsnæði þar sem hnetur, möndlur, mjólk og glúten er meðhöndlað.
Geymist á köldum og þurrum stað.
60 gr.